Þekkingarsetrið á Blönduósi var stofnað árið 2012 í Kvennaskólanum á Blönduósi. Markmið þess er m.a. að vera miðstöð fyrir rannsókna- og Myndaniðurstaða fyrir þekkingarsetur blönduósiþróunarverkefni á sviði textíls, strandmenningar og laxa á Norðurlandi vestra og stuðla að auknu samstarfi og samþættingu menntunar, rannsókna og fræðastarfs. Á þessum forsendum var undirritaður samningur við Mennta- og menningarráðuneytið um rekstur setursins. 

 

Þekkingarsetrið er til húsa á Árbraut 31, Blönduósi

Sjá vef Þekkingarsetursins