Sveitarfélögin í Austur-Húnavatnssýslu, Blönduósbær, Húnavatnshreppur, Skagabyggð og Sveitarfélagið Skagaströnd, reka Héraðsskjalasafn Austur-Húnavatnssýslu.

Skjalasafn

Verkefnin eru skv. lögum um opinber skjalasöfn og reglur þar um.
Héraðsskjalasafn Austur-Húnavatnssýslu var stofnað árið 1966. og er til húsa að Hnjúkabyggð 30, 540 Blönduósi.
Héraðsskjalavörður er Svala Runólfsdóttir og er safnið opið mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 08:00-16:00

 

 

Sjá vef Héraðsskjalasafns Austur-Húnavatnssýslu

Sjá Facebook síðu Héraðsskjalasafns Austur-Húnavatnssýslu