Sveitarfélögin, Blönduósbær og Húnavatnshreppur, reka Héraðsbókasafn Austur-Húnavatnssýslu. Bókasafnið er staðsett að Hnjúkabyggð 30 á Blönduósi.
Í HéraðsbókasafninBækuru eru skráð um 20 þúsund bindi og árlega er keypt mikið úrval af bókum og tímaritum. Einnig er boðið upp tölvuaðgang og upplysingaþjónustu. Aðgangur að safninu er öllum opinn. Árgjald er 2000 krónur og gildir í eitt ár í senn. Frítt er fyrir öryrkja og ellilífeyrisþega og börn að átján ára aldri. 
Safnið er opið mánudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 14:00-18:00, þriðjudaga kl. 10:00-16:00

Forstöðumaður: Katharina Schneider

Sjá vef Héraðsbókasafns