Afréttarlandið sem smalað er fyrir Beinakeldurétt er Sauðadalur.
Beinakeldurétt er við Reykjabraut rétt austan og ofan við BeinakeldaBeinakeldu.
Sauðadalur er á milli Svínadalsfjalls og Vatnsdalsfjalls.