Afréttarlandið sem smalað er fyrir Auðkúlurétt er Auðkúluheiði.
AuðkúluréttAuðkúlurétt stendur á Stóradalsnesi við enda Svínavatns. Þar í grennd er samkomuhúsið Dalsmynni.