Lýðsheilsuganga Ferðafélags Íslands í Austur Húnavatnssýslu, 19. september 2018
Gengið verður á Spákonufellshöfða á Skagaströnd, upphafsstaður gögnu verður við Salthús Guesthouse og hefst gangan klukkan 18:00
Göngustjóri verður Ólafur Bernódusson
Vonumst til að sem flestir taki þátt og njóti náttúrunnar í góðri samveru.

LIFUM OG NJÓTUM!

Sjá nánar hér