---------------

Jólamarkaður á Hólabaki 2018

Jólamarkaður 2018, verður laugardaginn 1. desember og sunnudaginn 2. desember.

Fjölbreyttar vörur úr heimabyggð til sölu. Margar nýjungar.
Einnig valdar vörur úr ýmsum áttum. Ýmislegt tilvalið til jólagjafa.
Heitt á könnunni og posi á staðnum.

Allir velkomnir. 
---------------