• Uppskeruhátíð búgreinafélaganna og Hestamannafélagsins Neista verður haldin þann 17 nóvember 2018.
  • Nú má fara að pússa dansskóna og þrífa hillurnar fyrir verðlaunagripina.
  • Hátíðin hefst klukkan 20:00. - fordrykkur í boði SAH afurða - verðlaunaafhending - Retro ehf og Hafa gaman ehf sjá um matseðilinn - hljómsveitin Festival spilar
  • Miðaverð er kr.7000 Hægt er að greiða inn á reikning BHS kt: 471101-2650 0307-13-110277 Senda kvittun fyrir greiðslu á netfangið thordur.palsson@mast.is
  • Einnig verður hægt að greiða við inngang (ath. enginn posi)
  • Miðapantanir berist fyrir 11 nóvember (kvöld) Þóra 864-4849 eða 562-2702 Ingibjörg og Þorsteinn 864-0208 eða 864-0238 Þórður 898-3243 Magnús 698-3168