Bókasafn Húnavatnshrepps, Dalsmynni verður opið á þriðjudagskvöldum í vetur, opið er frá klukkan 20:00 til 22:00.
Heitt verður á könnunni og kröðerí.
Vonandi sjá sem flestir tækifæri hjá sér að mæta og halda uppi þeirri menningarstarfsemi nú í vetur eins og undanfarin ár.