Margir áhugaverðir staðir eru til í Húnavatnshreppi og hvetjum við fólk til að kynna sér málið nánar. Verið velkomin.