Sveitarfélögin í Austur-Húnavatnssýslu, Blönduósbær, Húnavatnshreppur, Skagabyggð og Sveitarfélagið Skagaströnd, reka byggðasamlag um Tónlistarskóla Austur - Húnavatnssýslu, skólinn var stofnaður árið 1971.

Kennslustaðir eru þrír, Blönduós, Húnavellir og Skagaströnd.

Skólastjóri Tónlistarskólans er Hugrún Sif Hallgrímsdóttir

Sjá vef Tónlistarskóla Austur - Húnavatnssýslu