Húnavatnshreppur er kjörsvæði fyrir ferðalanga. Margt skemmtilegt að skoða og stórbrotið landslag sem lætur engan ósnortinn.