- Sveitarstjórn Húnavatnshrepps er skipuð 7 fulltrúum, sem kjörnir eru lýðræðislegri kosningu af íbúum sveitarfélagsins samkvæmt lögum um kosningar til sveitarstjórna.
- Húnavatnshreppur er sjálfstætt stjórnvald, sem er stjórnað af lýðræðislega kjörinni sveitarstjórn í umboði íbúa sveitarfélagsins.
- Húnavatnshreppur annast þau lögmæltu verkefni sem honum eru falin í lögum, og leiðbeinandi auglýsingu frá ráðuneytinu.
- Húnavatnshreppur vinnur að sameiginlegum velferðarmálum íbúanna eftir því sem fært þykir á hverjum tíma.
- Húnavatnshreppi er heimilt að taka að sér hvert það verkefni sem varðar íbúa hans, enda sé það ekki falið öðrum að lögum.
Fundargerðir sveitarstjórnar
Hlutverk sveitarstjórnar
Málefnasamningur meirihluta sveitarstjórnar Húnavatnshrepps 2018-2022
Sveitarstjórn Húnavatnshrepps 2018 til 2022:
Nafn Berglind Hlín Baldursdóttir
Starfsheiti
Sími: 461 2171 og 849 7307
Nafn Jóhanna Magnúsdóttir
Starfsheiti
Sími: 452 7120 og 899 7120
Nafn Jón Árni Magnússon
Starfsheiti
Nafn Jón Gíslason
Starfsheiti Oddviti
Sími: 452 7133 og 868 3750
Nafn Ragnhildur Haraldsdóttir
Starfsheiti Varaoddviti
Nafn Sverrir Þór Sverrisson
Starfsheiti
Nafn Þóra Sverrisdóttir
Starfsheiti
Sími: 452 4976 og 864 4803