Í kjörstjórn eiga sæti þrír fulltrúar, sem sveitarstjórn kýs til fjögurra ára, að afloknum sveitarstjórnarkosningum. Kosningar fara fram samkvæmt ákvæðum sveitarstjórnarlaga (138/2011), kosningalaga (112/2021) og samþykktar um stjórn og fundarsköp Húnavatnshrepps. Á sama hátt eru kjörnir þrír fulltrúar til vara. Stjórnin kýs sér oddvita og ritara á fyrsta fundi sínum. 

Kjörstjórn er í störfum sínum óháð ákvörðunarvaldi sveitarstjórnar.

Aðalmenn:
Steingrímur Ingvarsson, Litlu-Giljá
Sigrún Hauksdóttir, Brekku
Sigríður Þorleifsdóttir, Hvammi Svartárdal

Varamenn:
Gerður R Garðarsdóttir, Stekkjardal
Gréta Björnsdóttir, Húnsstöðum
Hólmfríður Dóra Sigurðardóttir, Vatnsdalshólum