- Þjónusta
- Umhverfi og mannlíf
- Stjórnsýsla
- Sveitarstjórn
- Nefndir
- Fundargerðir
- Gjaldskrá
- Reglur & samþykktir
- Umsóknir
- Fjármál
- Skipulagsmál
- Skrifstofa og starfsmenn
- Fréttabréf
- Byggðasamlög
Í kjörstjórn eiga sæti þrír fulltrúar, sem sveitarstjórn kýs til fjögurra ára, að afloknum sveitarstjórnarkosningum. Kosningar fara fram samkvæmt ákvæðum sveitarstjórnarlaga (138/2011), laga um kosningu til sveitarstjórna (5/1998) og samþykktar um stjórn og fundarsköp Húnavatnshrepps. Á sama hátt eru kjörnir þrír fulltrúar til vara. Stjórnin kýs sér oddvita og ritara á fyrsta fundi sínum.
Kjörstjórn er í störfum sínum óháð ákvörðunarvaldi sveitarstjórnar.
Aðalmenn:
Valur Magnússon
Kristján Jónsson
Steingrímur Ingvarsson
Varamenn:
Gerður R Garðarsdóttir
Óskar Leifur Guðmundsson
Sara Björk Þorsteinsdóttir