Í atvinnumála og fjarskiptanefnd eiga sæti þrír fulltrúar, sem sveitastjórn kýs til fjögurra ára, að afloknum sveitarstjórnarkosningum. Kosningar fara fram samkvæmt ákvæðum sveitarstjórnarlaga, og samþykktar um stjórn og fundarsköp Húnavatnshrepps. Á sama hátt eru kjörnir þrír fulltrúar til vara.
Nefndin heyrir beint undir sveitarstjórn. Undir nefndina heyra atvinnu-, fjarskipta- og samgöngumál sveitarfélagsins.

Aðalmenn:
Ásgeir Ósmann Valdemarsson
Berglind H. Baldursdóttir
Guðmundur Svavarsson

Varamenn:
Garðar Smári Óskarsson
Hjálmar Þorlákur Ólafsson
Hólmfríður Dóra Sigurðardóttir

 Erindisbréf Atvinnumála- og fjarskiptanefndar

Fundagerðir Atvinnumála- og fjarskiptanefnd