Vegna 15-17 ára barna

Viðtakandi sérstaks húsnæðisstuðnings skal gera grein fyrir öllum breytingum á aðstæðum sem kunna að hafa áhrif á umsókn og mat á henni. Heimilt er að krefjast endurgreiðslu á sérstökum húsnæðisstuðningi hafi umsækjandi fengið hann ranglega greiddan.

Málskotsréttur:
Athygli er vakin á því að heimilt er að skjóta afgreiðslu skrifstofu Húnavatnshrepps á umsókn þessari til sveitarstjórnar Húnavatnshrepps.

captcha