Sveitarfélögin í Austur-Húnavatnssýslu, Blönduósbær, Húnavatnshreppur, Skagabyggð og Sveitarfélagið Skagaströnd, reka byggðasamlag um Tónlistarskóla Austur - Húnavatnssýslu, skólinn var stofnaður árið 1971.

Kennslustaðir eru þrír, Blönduós, Húnavellir og Skagaströnd.

Skólastjóri Tónlistarskólans er Hugrún Sif Hallgrímsdóttir.

Fjórir fulltrúar sitja í stjórn skólans:

Aðalmenn:
Gunnar Tryggvi Halldórsson, fulltrúi Blönduósbæjar
Jóhanna Magnúsdóttir, fulltrúi Húnavatnshrepps
Róbert Kristjánsson, fulltrúi Sveitarfélagsins Skagastrandar
Karen Helga Steinsdóttir, fulltrúi Skagabyggðar

Varamenn:
Hjálmar Björn Guðmundsson, fulltrúi Blönduósbæjar
Sverrir Þór Sverrisson, fulltrúi Húnavatnshrepps
Péturína L. Jakobsdóttir, fulltrúi Sveitarfélagsins Skagastrandar
Magnús Guðmannsson, fulltrúi Skagabyggðar

Framkvæmdastjóri Tónlistarskóla er sveitarstjóri Húnavatnshrepps á hverjum tíma.

Sjá vef Tónlistarskóla Austur - Húnavatnssýslu

Hér má finna fundargerðir