Vegna Covid-19 faraldursins hefur félags- og barnamálaráðherra sett af stað sérstakt verkefni þar sem börn tekjulægri heimila eiga rétt á sérstökum íþrótta- og tómstundarstyrk á skólaárinu 2020-2021.
Eftirfarandi úthlutun kom í hlut ferðamannastaða í Húnavatnshreppi í úthlutun Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða í mars 2021
Húnavatnshreppur - Þrístapar, stígagerð, fræðsluskilti.