Sumarleyfi

Skrifstofa Húnavatnshrepps verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með mánudeginum 8. júlí næstkomandi.

Staða aðalbókara

Staða aðalbókara Húnavatnshrepps, laus til umsóknar

Girðingaviðhald

Vegagerð ríkisins taka út girðingar hjá þeim landeigendum sem tilkynna að girðingar þeirra séu í lagi skv. 5. gr. reglugerðar nr. 930/2012.

Ljósleiðari

Lagningu ljósleiðara lokið

Skógrækt-mat á umhverfisáhrifum

Húnavatnshreppur hefur tekið ákvörðun að skógrækt í landi Köldukinnar II og Sólheima, skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000.

Þrístapar

Malbikun á bifreiðaplani og göngustíg

Ráðning skólastjóra við Tónlistarskóla A-Hún

Á 45. fundi Byggðasamlags um Tónlistarskóla, A-Hún, þann 3. júní 2019 var gengið frá ráðningu Hugrúnar Sifjar Hallgrímsdóttur, sem skólastjóra Tónlistarskóla Austur Húnvetninga.

Fundargerðir, nýtt efni

Eftirfarandi fundargerðir voru teknar til afgreiðslu sveitarstjórnar á 217. fundi hennar þann 12. júní 2019.

Kosning oddvita og varaoddvita

Kosning oddvita og varaoddvita fór fram, þann 12. júní 2019

Helstu niðurstöður ársreiknings 2018

Ársreikningur Húnavatnshrepps fyrir árið 2018, var lagður fram til seinni umræðu þann 12. júni 2019 og samþykktur.