umhverfisverðlaun 2018Á fjölmennri íbúahátíð sveitarfélagsins, sem fór fram þann 10. nóvember 2018, voru veitt umhverfisverðlaun Húnavatnshrepps fyrir árið 2018.

Brúsastaðir hlutu umhverfisverðlaun Húnavatnshrepps fyrir árið 2018.
Við óskum Gróu Margréti Lárusdóttur og Sigurði Eggerz Ólafssyni til hamingju með umhverfisverðlaunin.