Íbúahátíð

Hátíðin verður haldin í Húnavallaskóla, föstudagskvöldið 8. nóv. nk. og hefst kl. 19:30.

Girðingaviðhald

Vegagerð ríkisins taka út girðingar hjá þeim landeigendum sem tilkynna að girðingar þeirra séu í lagi skv. 5. gr. reglugerðar nr. 930/2012.

Skógrækt-mat á umhverfisáhrifum

Húnavatnshreppur hefur tekið ákvörðun að skógrækt í landi Köldukinnar II og Sólheima, skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000.

Ráðning skólastjóra við Tónlistarskóla A-Hún

Á 45. fundi Byggðasamlags um Tónlistarskóla, A-Hún, þann 3. júní 2019 var gengið frá ráðningu Hugrúnar Sifjar Hallgrímsdóttur, sem skólastjóra Tónlistarskóla Austur Húnvetninga.

Fundargerðir, nýtt efni

Eftirfarandi fundargerðir voru teknar til afgreiðslu sveitarstjórnar á 217. fundi hennar þann 12. júní 2019.

Kosning oddvita og varaoddvita

Kosning oddvita og varaoddvita fór fram, þann 12. júní 2019

Fundarboð sveitarstjórnar

217. fundur sveitarstjórnar verður haldinn miðvikudaginn, 12. júní 2019. Fundurinn hefst klukkan 13:00 á skrifstofu sveitarfélagsins, Húnavöllum. Hér má sjá dagskrá fundarins:

Auglýsing á deiliskipulagi við Þingeyraklausturkirkju

Tillagan liggur frammi til kynningar frá 16. maí til 1. júlí nk. á skrifstofu Húnavatnshrepps, að Húnavöllum.