Fundargerðir, nýtt efni

Eftirfarandi fundargerðir voru teknar til afgreiðslu sveitarstjórnar á 217. fundi hennar þann 12. júní 2019.

Kosning oddvita og varaoddvita

Kosning oddvita og varaoddvita fór fram, þann 12. júní 2019

Fundarboð sveitarstjórnar

217. fundur sveitarstjórnar verður haldinn miðvikudaginn, 12. júní 2019. Fundurinn hefst klukkan 13:00 á skrifstofu sveitarfélagsins, Húnavöllum. Hér má sjá dagskrá fundarins:

Auglýsing á deiliskipulagi við Þingeyraklausturkirkju

Tillagan liggur frammi til kynningar frá 16. maí til 1. júlí nk. á skrifstofu Húnavatnshrepps, að Húnavöllum.

Tónlistarskólinn, innritun

Tónlistarskólinn, hefur opnað fyrir umsóknir.

Álagning, fasteignagjalda 2019

Upphafsálagningu fasteignagjalda í Húnavatnshreppi er nú lokið fyrir árið 2019

Umsagnir við lagafrumvörp

Húnavatnshreppur hefur gert athugasemdir við lagafrumvörp