Tilkynning frá Rarik

Mikill snjór er nú á Þverárfjalli. Snjór hefur m.a. hlaðist upp undir háspennulínu RARIK á svæðinu frá bænum Þverá til Hvammshlíðar og er vírinn þar sem hann er lægstur kominn niður fyrir 3 m.

Kórónaveiran Covid-19

Á heimasíðu landlæknis eru ítarlegar leiðbeiningar sem fólk er hvatt til að kynna sér. Smellið HÉR

Bingó í Húnavallaskóla á föstudaginn

Nemendur í 9. og 10. bekk Húnavallaskóla halda sitt árlega stór-bingó föstudaginn 6. mars næstkomandi.

Könnun í sveitum og öðru strjálbýli

Nú er að hefjast könnun meðal allra íbúa 18 ára og eldri í sveitum og öðru strjálbýli á Íslandi, en raddir þeirra heyrast stundum illa í opinberri umræðu á Íslandi.

Tilkynning frá Ungmennafélaginu Geislum

Aðalfundur Ungmennafélagsins Geisla verður haldinn á Húnavöllum fimmtudaginn 5. mars 2020

Snjómokstur

Vegna snjómoksturs er rétt að árétta að samkomulag er á milli Vegagerðar og Húnavatnshrepps um mokstur á snjó að tengi- og stofnvegum.

Ályktun um flugvöll

Sveitarstjórn Húnavatnshrepps samþykkti ályktun á fundi sínum þann 22. janúar 2020.

Frestun á skólahaldi, miðvikudag

Allt skólahald í leik- og grunnskóla Húnavatnshrepps fellur niður á morgun miðvikudaginn 15. janúar 2020

Nýtt efni á heimasíðu

Nýtt efni hefur verið sett inn á heimasíðu sveitarfélagsins

Ábendingar vegna óveðurs

Í kjölfar óveðursins sem gekk yfir nú í desember hyggst Húnavatnshreppur safna saman upplýsingum um tjón, svo sem, búfjár-, eigna-, og girðingatjón.