Húnavatnshreppur hefur ákveðið að gefa félagasamtökum, fyrirtækjum og einstaklingum tækifæri til að sækja um styrkauglýsing styrkir 2018i vegna fjárhagsársins 2019.

Umsóknum skal skilað á sérstökum eyðublöðum sem nálgast má á heimasíðu Húnavatnshrepps.
Umsóknir og fylgiskjöl skulu berast í síðasta lagi 22. október næstkomandi.

 

Hér má finna umsóknareyðublað