• Sóttvarnalæknir hefur birt leiðbeiningar  fyrir einstaklinga með þekkta áhættuþætti fyrir alvarlegri COVID-19 sýkingu.
  • Í þessum leiðbeiningum er að finna upplýsingar fyrir aldraða, börn og einstaklinga með hjartasjúkdóma/háþrýsting, sykursýki, langvinna lungnateppu, langvinna nýrnabilun og krabbamein óháð aldri.

Hægt er að nálgast leiðbeiningarnar með því að smella hér: