Kæru sveitungar.
Nú er kominn tími til að dusta rykið af bókunum í bókasafninu og endurnýja sögur af garðabandinu.
Þriðjudaginn 6. nóvember næstkomandi verður fyrsta bókasafnskvöldið þennan veturinn, opið er frá klukkan 20:00 til 22:00.
Heitt verður á könnunni og kröðerí.
Vonandi sjá sem flestir tækifæri hjá sér að mæta og halda uppi þeirri menningarstarfsemi nú í vetur eins og undanfarin ár.