• Húnavatnshreppur hefur lokið upphafsálagninu vegna ársins 2019. Álagningaseðlar verða sendir út, en jafnframt er hægt að nálgast þá á heimasíðunni http://www.island.is, en þar eru þeir aðgengilegir á mínar síður, undir kassa merktur Pósthólf. Innskráning er með rafrænum skilríkjum eða íslykli.
  • Greiðsluseðlar verða jafnframt sendir út, kröfur vegna fasteignagjalda koma inn á heimabanka viðkomandi gjaldanda og birtast þar.

Hér má sjá auglýsingu: