Styrkir úr Húsafriðunarsjóði

Nýlega fór fram úthlutun styrkja úr Húsfriðunarsjóði fyrir árið 2019. Heildarúthlutun til verkefna í Húnavatnshreppi var 2.300.000 kr

Nýtt símanúmer

Húnavatnshreppur og Húnavallaskóli hafa fengið ný símanúmer.

Girðingarverktakar - auglýsing

Húnavatnshreppur auglýsir eftir girðingaverktökum. Um er að ræða girðingaviðhald á Auðkúluheiði, Grímstunguheiði, Haukagilsheiði og Víðidalsfjalli.

Refaveiðar - veiðimenn óskast

Húnavatnshreppur óskar eftir að ráða veiðimenn til sumarveiða á ref

Fundargerð sveitarstjórnar

Sveitarstjórn Húnavatnshrepps kom saman til fundar, þann 27. febrúar 2019 í Blönduvirkjun.

Urðunarstaðurinn Stekkjarvík – aukning á urðun

Norðurá bs. undirbýr nú mat á umhverfisáhrifum vegna aukningar á árlegu magni til urðunar á urðunarstaðnum í Stekkjarvík í landi Sölvabakka, Blönduósi úr að hámarki 21.000 tonnum á ári hverju í 30.000 tonn, eða um samtals 9.000 tonn á ári.

Sorphirða - magn af sorpi

Tekið hefur verið saman magn á sorpi á heimilum innan sveitarfélagsins og magni af timbri og pressanlegum úrgangi frá gámasvæðum.

Fundarboð sveitarstjórnar

214. fundur sveitarstjórnar verður haldinn, 27. febrúar 2019

Söfnun á rúlluplasti í Húnavatnshreppi

Áætlað er að söfnun á rúlluplasti fari fram 5 og 6. febrúar 2019

Fundarboð sveitarstjórnar

212. fundur sveitarstjórnar Húnavatnshrepps, haldinn 12. desember 2018.