• Kjörstaður í Húnavatnshreppi verður í Húnavallaskóla að Húnavöllum.
    • Kjörfundur hefst kl. 10:00 og honum lýkur kl. 20:00.
  • Gengið er inn um aðalinngang. Skylt er að framvísa skilríkjum sé þess óskað.
    • Á sama tíma mun fara fram skoðunarkönnun, meðal íbúa um nýtt nafn á sameiginlegt sveitarfélag Húnavatnshrepps og Blönduósbæjar.
  • Boðið verður upp á kaffiveitingar í matsal Húnavallaskóla.

    Hér má sjá auglýsingu kjörstjórnar: