• Á fundi sveitarstjórnar þann 12. desember 2018, fóru A. Agnes Gunnarsdóttir, ráðgjafi hjá Verus ehf og Hringur Hafsteinsson, ráðgjafi hjá Gagarín  yfir framtíðar uppbyggingu við Þrístapa sem sveitarfélagið hefur verið að vinna að.
  • Hér að neðan má finna annars vegar, kynningu á viðskiptaáætlun fyrir Þrístapa og hugmyndir Gagarin af sýningu við Þrístapa.

Viðskiptaáætlun:

Hugmynd af sýningu: