Drifkraftur                            Ljósmynd: Höskuldur B. Erlingsson
Drifkraftur Ljósmynd: Höskuldur B. Erlingsson
 • Vegna snjómoksturs er rétt að árétta að samkomulag er á milli Vegagerðar og Húnavatnshrepps um mokstur á snjó að tengi- og stofnvegum. Eru mokstursdagar 2 í viku hverri, eftir þörf í hvert og eitt sinn.
 • Verktakar Vegagerðarinnar sem sjá um snjómokstur innan Húnavatnshrepps eru eftirfarandi:
 • Óskar E. Ólafsson, Steiná II, sér um Svartárdal
 • Óskar L. Guðmundsson, Eyvindarstöðum, sér um Blöndudal að austan og vestan.
 • Sigurður Erlendsson, Stóru-Giljá, sér um Reykjabraut, Auðkúluveg og Svínvetningabraut
 • Sigurður R. Magnússon, Hnjúki, sér um Vatnsdalsveg og Þing
 •  Við útfærslu á snjómokstri hefur verið lögð á það áhersla að opna fyrst þær leiðir sem skólabílar fara um. Að öðrum kosti er hver verktaki látin meta það í samráði við Vegagerðina hvort þörf sé á snjómokstri eða ekki.
 • Ábendingar um þörf á snjómokstri: Sími 1777.

Ábendingar og kvartanir vegna þjónustu.