• Tekin hefur verið saman refa- og minkaveiði innan Húnavatnshrepps, síðasta veiðitímabil.
  • Veiðitímabilið er frá 1. september 2020 til og með 31. ágúst 2021.
  • Alls voru drepnir 418 refir.
   • Hlaupadýr: 236
   • Grendýr: 182
  • Alls voru drepnir 132 minkar.

Hér má sjá samantekt frá árinu 2016 til 2021: