• Orkusjóður úthlutaði styrkjum til uppsetningar á hleðslustöðvum fyrir rafbíla við hótel- og gististaði, þann 24. október 2019. 
  • Húnavatnshreppur hlaut styrk að upphæð 1.509.500 krónur, til að koma upp hleðslustöð við Húnavelli.
  • Alls var úthlutað 30.319.869 krónum að þessu sinni.
  • Verkefnið er hluti af aðgerðaáætlun stjórnvalda í loftslagsmálum og uppbyggingu innviða vegna orkuskipta í samgöngum

Hér má finna frétt Orkusjóðs: