• Laugardaginn 19. febrúar 2022, fór fram kosning um sameiningu Húnavatnshrepps og Blönduósbæjar.
  • Alls kusu 250 manns eða 82,78% og þar af 46 utankjörfundar.
   • Kjörstjórn taldi atkvæði og niðurstaðan varð eftirfarandi:
    • Já sögðu 152 eða 60.80%
    • Nei sögðu 92 eða 36,8%
    • Auðir og ógildir voru 6 eða 2,4%