• Sveitarstjórn Húnavatnshrepps hélt 251. fund sinn, miðvikudaginn 1. desember 2021.
  • Meðal annars sem gert var:
   • Sveitarstjórn úthlutaði styrkjum til hinna ýmsu aðila.
   • Samþykkt var samhljóða að vísa fjárhagsáætlun Húnavatnshrepps 2022, til síðari umræðu. Er áætlun A-hluta, lögð fram með rekstrarafgangi að upphæð 13.380.000 kr. fyrir afskriftir og fjármagnsliði.
   • Samþykkt var að fela sveitarstjóra að auglýsa rekstur á nýjum skála á Grímstunguheiði. 
   • Samþykkt var að auglýsa Steinholt 8 til sölu og jafnframt var samþykkt að sveitarstjóri héldi áfram athugun á byggingu á parhúsi við Steinholt.

Hér má sjá fundargerð: