• Á fundi fjallskilastjórnar Grímstungu- og Haukagilsheiða þann 29. júní 2021 var ákveðið að efna til nafnasamkeppni vegna nýs gangnamannaskála á Grímstunguheiði.
    • Nafnasamkeppnin er öllum opin og íbúar eru hvattir til að taka þátt í samkeppninni. Frestur til að skila inn tillögum að nafni er til og með föstudeginum 16. ágúst næstkomandi.

Hér má sjá auglýsingu: