• Gullhringur og höfuðfat eru meðal muna sem fundist hafa við uppgröft á rústum Þingeyraklausturs í vikunni.
  • Steinunn Kristjánsdóttir, prófessor í fornleifafræði segir fundinn vera með þeim merkilegri á síðari árum.

Hér má sjá nánari umfjöllun um málið