Skrifstofa Húnavatnshrepps verður lokuð, frá mánudeginum 27. júlí til og með þriðjudeginum 4. ágúst vegna sumarfría.

 

Ef nauðsyn þarf er hægt að ná í sveitarstjóra í síma 842 5800