• Í næstu viku (vika 11) verður farið í yfirferð á ljósastaurum sveitarinnar.
  • Nokkrir bæir eru nú þegar komnir á listann.
  • Ef þú ert með ljósastaur sem er ekki að vinna vinnuna sína þá endilega hafðu samband í síma 8344070 eða á netfangið  oli@hunavatnshreppur.is
  • Tilkynningar þurfa að berast fyrir mánudaginn 9. mars 2020