• Nú er að hefjast könnun meðal allra íbúa 18 ára og eldri í sveitum og öðru strjálbýli á Íslandi, en raddir þeirra heyrast stundum illa í opinberri umræðu á Íslandi.
  • Þessi könnun er hluti af stærra rannsóknarverkefni Byggðastofnunar og háskólanna um byggðafestu og búferlaflutninga. Aðrar kannanir ná til íbúa í stórum og litlum þéttbýliskjörnum.
  • ATHUGIÐ: Þessi könnun nær ekki til íbúa í þorpum eða litlum byggðakjörnum á strjálbýlum svæðum - þeirri könnun er nú þegar lokið.
  • Við værum AFSKAPLEGA þakklát ef þið sem búið í sveit eða strjálbýli gætuð hjálpað okkur með því að taka þátt í þessari könnun - og með því að hvetja vini og vandamenn til að taka þátt!

Hér má finna könnun á íslensku:

Hér má finna könnun á ensku: