Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ráðherra ferðamála, iðnanðar og nýsköpunar var á ferð um Norðurland vestra, fimmtudaginn 12. ágúst sl. Með henni í för voru Skarphéðinn Berg Steinarsson ferðamálastjóri ásamt starfsfólki ráðuneytisins og Ferðamálastofu.
Ráðherra skoðaði meðal annars, þær miklu framkvæmdir sem staðið hafa yfir á Þrístöpum.