Réttir innan Húnavatnshrepps haustið 2018

Réttardagar haustið 2018

Tilkynning frá kjörstjórn

Kjörstjórn Húnavatnshrepps hóf móttöku framboðslista milli klukkan 10.00 og 12.00 laugardaginn 5. maí síðast liðinn. 

Fundargerð sveitarstjórnar

Sveitarstjórn Húnavatnshrepps 202. fundur Mánudaginn 30. apríl 2018 kom sveitarstjórn saman til fundar á Húnavöllum. Hér má sjá fundargerð fundarins:

Fundargerð sveitarstjórnar

Sveitarstjórn Húnavatnshrepps hélt 201. fund sinn mánudaginn 23. apríl 2018, fór fundurinn fram á Húnavöllum. Hér má sjá fundargerð fundarins:

Framboð


Sveitarfundur


Sorphirða

Vakin er athygli á því að sorphirða í viku 17 verður á mánudegi og þriðjudegi en ekki á þriðjudegi og miðvikudegi eins og framkemur á dagatali. Sorphirðumenn

Vortónleikar

Vortónleikar Tónlistarskóla A-Hún verða haldnir á Húnavöllum, miðvikudaginn 25. apríl 2018. Tónleikarnir hefjast klukkan 15:30.  Allir velkomnir. Skólastjóri