Söfnun á rúlluplasti

Söfnun á rúlluplasti: Rúlluplasti verður safnað saman í sveitarfélaginu, þriðjudaginn 6. febrúar og miðvikudaginn 7. febrúar næstkomandi.

Fundargerð sveitarstjórnar

Sveitarstjórn Húnavatnshrepps kom saman til fundar þann 24. janúar 2018. Var fundurinn haldinn á Húnavöllum. Hér má sjá fundargerð fundarins:

Heimasíða

Sveitarstjórn Húnavatnshrepps ákvað það á fundi sínum þann 24. janúar 2018, að láta gera nýja heimasíðu fyrir sveitarfélagið. Stefna á Akureyri mun sjá um gerð hennar. Þeir íbúar Húnavatnshrepps sem vilja koma með ábendingar vegna þessa máls eru beðnir að senda fyrirspurn hér.

Fundargerð

Skipulags- og byggingarnefnd kom saman til fundar þann 15. janúar síðast liðinn. Hér má sjá fundargerð fundarins:

Fundarboð sveitarstjórnar

199. fundur sveitarstjórnar Húnavatnshrepps verður haldinn miðvikudaginn 24. janúar næstkomandi. Fundurinn fer fram á skrifstofu sveitarfélagsins á Húnavöllum og hefst klukkan 13:00. Hér má sjá dagskrá fundarins: