Stekkjardalur
Stekkjardalur
  • Á fjölmennri íbúahátíð sveitarfélagsins, sem fór fram þann 8. nóvember 2019.
  • Voru veitt umhverfisverðlaun Húnavatnshrepps fyrir árið 2019.
  • Stekkjardalur hlaut umhverfisverðlaun Húnavatnshrepps fyrir árið 2019.
  • Við óskum Gerði Rögnu Garðarsdóttur og Ægi Sigurgeirssyni til hamingju með umhverfisverðlaunin.

Gerður Ragna, tekur við verðlaunum.