• Húnabyggð er tekið til starfa.
  • Frá og með 1. júlí 2022 skulu allir reikningar verða gefnir út á Húnabyggð kt. 650422-2520  sem áður hafa verið gefnir út á eftirtalda aðila: Blönduósbæ, Húnavatnshrepp og Brunavarnir A-Hún.
    • Tilkynning sama efnis mun verða send út á viðkomandi aðila.   

F.h. Húnabyggðar

Starfandi sveitarstjórar