Húnavatnshreppur óskar eftir að ráða veiðimenn til vetrarveiða á ref

  • Samkvæmt reglum Húnavatnshrepps um refaveiðar er einungis veiðimönnum með samning við sveitarfélagið greitt fyrir refaveiði.
  • Umsóknarfrestur er til 7. desember nk. Umsóknum skal skila á skrifstofu Húnavatnshrepps, Húnavöllum, 541 Blönduós eða á netfangið hunavatnshreppur@hunavatnshreppur.is fyrir lok dags þann 7. desember 2018.
  • Umsóknum þarf að fylgja staðfesting á því að veiðikort umsækjanda sé í gildi.

Hér má finna auglýsingu:

Hér má finna reglur Húnavatnshrepps um refaveiði