• Þann 3. desember frá kl: 15.30 – 17.30 verður haldinn fundur fyrir landeigendur á línuleiðinni Akureyri – Blanda vegna fyrirhugaðrar lagningu Blöndulínu 3. 
  • Fundurinn verður með fjarfundafyrirkomulagi á Teams. Sent hefur verið fundarboð á þá landeigendur sem þegar hafa mætt á landeigendafundi og við höfum netfang hjá.
  • Ef það eru landeigendur sem óska vera með á fundinum, hafa ekki mætt áður á fundi eða telja að við séum ekki nú þegar með netfang viðkomandi þá vinsamlega skráið ykkur á fundinn með því að senda tölvupóst á elins@landsnet.is og ykkur verður sendur linkur á fundinn sem og nánari upplýsingar.

Vonumst til að sjá sem flesta á fundinum,