Línulegt samtal

Opnir kynningarfundir verða haldnir vegna Blöndulínu 3

Ítarlegri rannsóknir á mögulegum virkjunarkostum.

Nú auglýsir SSNV eftir umsóknum í Skref 2 – næsta skref sem eru ítarlegri rannsóknir á mögulegum virkjunarkostum.

Drög að Sóknaráætlun Norðurlands vestra 2020-2024 eru nú til umsagnar

Drög að Sóknaráætlun Norðurlands vestra fyrir árin 2020-2024 hafa nú verið lögð inn á samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Íbúar Norðurlands vestra eru hvattir til að kynna sér áætlunina og koma með ábendingar um hvað betur má fara.

Hrútasýning, Hvammi 2, Vatnsdal

Hrútasýning

Lokun á skrifstofu

Skrifstofa Húnavatnshrepps verður lokuð

Réttir innan Húnavatnshrepps, haustið 2019

Hér má finna lista yfir réttir haustið 2019

Nýtt efni, fundargerðir, fjallskil ofl.

Hér má finna nýtt efni á heimasíðu sveitarfélagsins

Gönguleiðir

Húnavatnshreppur óskar eftir tillögum að nýjum gönguleiðum innan hreppsins.

Sumarleyfi

Skrifstofa Húnavatnshrepps verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með mánudeginum 8. júlí næstkomandi.