Umhverfisverðlaun Húnavatnshrepps, 2018

Brúsastaðir hlutu umhverfisverðlaun Húnavatnshrepps fyrir árið 2018.

Aðalfundir

Aðalfundir B-deildarfélaga

Ný heimasíða

Vertu velkomin(n) á nýja heimasíðu Húnavatnshrepps.

Aðalbókari

Friðrik Halldór Brynjólfsson, hefur verið ráðinn sem aðalbókari Húnavatnshrepps.

Réttir innan Húnavatnshrepps haustið 2018

Réttardagar haustið 2018

Tilkynning frá kjörstjórn

Kjörstjórn Húnavatnshrepps hóf móttöku framboðslista milli klukkan 10.00 og 12.00 laugardaginn 5. maí síðast liðinn. 

Fundargerð sveitarstjórnar

Sveitarstjórn Húnavatnshrepps 202. fundur Mánudaginn 30. apríl 2018 kom sveitarstjórn saman til fundar á Húnavöllum. Hér má sjá fundargerð fundarins:

Fundarboð sveitarstjórnar

202. fundur sveitarstjórnar verður haldinn mánudaginn 30. apríl 2018. Fundurinn hefst klukkan 10:00 á skrifstofu sveitarfélagsins, Húnavöllum. Hér má sjá dagskrá fundarins: