• Undirritaður hefur verið samningur um áhersluverkefni ársins 2021 sem hefur heitið Textíll á Húnavöllum (Sól í sveit).
  • Um er að ræða tvenns konar stuðning.
   • Annars vegar úr Sóknaráætlun Norðurlands vestra, áhersluverkefni, sem samþykkt var í janúar 2020.
   • Hins vegar er um að ræða samning um stuðning úr Byggðaáætlun, lið C-1 sem fékkst í upphafi árs.
   • Heildarstuðningur við verkefnið er  12 milljónir kr.

Sjá nánar hér: