• Tekið hefur verið saman magn á sorpi á heimilum innan sveitarfélagsins og magni af timbri og pressanlegum úrgangi frá gámasvæðum.
    • Alls var safnað 463.766 kg., af sorpi í Húnavatnshreppi á árinu 2020. Inniheldur þessi söfnun, pressanlegan úrgang, timbur, endurvinnsluefni og brotamálm. Er þetta rétt um 1.247 kg. á hvern íbúa sveitarfélagsins.
    • Hér að neðan er samantekt, ath. að árið 2021 er út ágúst mánuð.

Samantekt sorp: