• Sameining Blönduósbæjar og Húnavatnshrepps var samþykkt í íbúakosningu í febrúar síðast liðinn. Nýtt sameinað sveitarfélag hefur göngu sína að loknum sveitarstjórnarkosningum í maí næstkomandi.
    • Vegna sameiningar er fyrirhugað er stofna annars vegar nýjan leikskóla og hins vegar nýjan grunnskóla. Við leitum að skólastjórnendum til að leiða uppbyggingu þessara skóla.
    • Um spennandi tækifæri er að ræða fyrir skólastjórnendur sem hafa áhuga á skólaþróun.

Hér má sjá auglýsinguna: